top of page
arfleifd (2).jpg

Vörur í Dokk

Í Dokk fást vörur eftir fjölbreyttan hóp hönnuða, listafólks og framleiðenda.

Lögð er áhersla á sérstöðu, fjölbreytni og fagmennsku til að tryggja að viðskiptavinir fái gæða vörur þeir vita hvaðan koma, hver gerði, hvar og hvernig. 

Markmið okkar er að viðskiptavinir eignist ekki eingöngu vörur í verslun Dokk, heldur líka ánægjulega og góða upplifun.

Tilgangur: að bjóða upp á fjölbreytt og flott úrval íslenskra vara eftir hönnuði, framleiðendur, handverks- og listafólk.

Markmið: að efla íslenska hönnun og framleiðslu og auka aðgengi fólks að íslenskum vörum. 

bottom of page