


Hvetjandi heimur Hvað
Hvetjandi Heimur Hvað (e. Wonderful world of What) er heill heimur af ævintýrum, byggt á markþjálfun, grósku hugarfari og
virðingaríkum öflugum samskipta aðferðum.
Námskeið, verkefni, viðburðir, vörur og margt fleira.
Við þurfum öll að takast á við ýmiskonar verkefni og vandamál í lífinu,
hvernig er best að gera það?
Spurninga verurnar fimm: Hvað, Hvers vegna, Hvernig, Hver og Hvenær aðstoða öll við að finna svör, lausnir og leiðir.
Hvetjandi heimur Hvað er með höfuðstöðvar í Dokk, þar er í boði "barnahorn": skapandi og skemmtilegt rými fyrir börn og fjölskyldur þeirra.
Tilgangur „HVAГ er að stuðla að velferð og vellíðan, og valdefla einstaklinga á öllum aldri, byggja upp sjálfsþekkingu, jákvæða sjálfsmynd og
öryggi í gegnum leik og sköpun.
Markmið „HVAГ er að öllum líði vel og geti tekist á við hvað sem er á jákvæðan heilsumsalegan hátt. Þannig höfum við jákvæð áhrif á heiminn.

.jpg)
