top of page

Vinnustofur

Í Dokk geta hönnuðir, handverks- og listafólk komið saman og skapað. 

Bæði er í boði að leigja svæði til langstíma, eða koma í "pop up" tímabundið.

Í Dokk eru vinnuborð, borð, stólar og fleira sem fólk getur fengið afnot af,

en einnig er velkomið að koma með sitt eigið.

Tilgangur: að veita skapandi fólki rými, tíma og tækifæri til þess að skapa.

Markmið: að íbúar og gestir Hornafjarðar, byrjendur og lengra komnir hafi huggulegan stað til að fá útrás fyrir sköpun sinni.

Leather Workshop
art intro
Sewing Leather
Wool Yarns
Arts & Crafts
Leather workshop
bottom of page