top of page

Viðburðir
Í Dokk eru reglulega haldnir ýmiskonar viðburðir, kynningar, sýningar og námskeið fyrir fullorðna og börn, einstaklinga og hópa.
Leiklist, myndlist, prjón, hekl, hnúta og saumanámskeið, markþjálfun, áskorun, hópefli og margt fleira.
Einnig gefst tækifæri til að setja upp ýmiskonar sýningar.
Tilgangur: að veita einstaklingum og hópum á öllum aldri tækifæri
til að læra nýja hluti, auka þekkingu sína og efla sig.
Markmið: að auðga skapandi líf Hornfirðinga og gesta staðarins.





bottom of page