top of page
Arts & Crafts

Viðburðir

Í Dokk eru reglulega haldnir ýmiskonar viðburðir, kynningar, sýningar og námskeið fyrir fullorðna og börn, einstaklinga og hópa.

Leiklist, myndlist, prjón, hekl, hnúta og saumanámskeið, markþjálfun, áskorun, hópefli og margt fleira.

 

Einnig gefst tækifæri til að setja upp ýmiskonar sýningar.

Tilgangur: að veita einstaklingum og hópum á öllum aldri tækifæri

til að læra nýja hluti, auka þekkingu sína og efla sig.

Markmið: að auðga skapandi líf Hornfirðinga og gesta staðarins. 

Knitting Class
476075481_1152109019751857_2294838393335252112_n.jpg
476243013_122137189340380101_4127438880558209557_n.jpg
Meetup Event
Macrame Knitting
bottom of page